Geir H. Haarde mun ávarpa þjóðina klukkan 16

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, mun ávarpa þjóðina klukkan 16 í dag og verður ávarpinu útvarpað og sjónvarpað. Alþingi verður kallað saman eftir ávarp Geirs  en ekki stóð til að hafa þingfundi í dag vegna þingflokksfunda, sem voru boðaðir klukkan 15.

Forsaetisradherra og stadgengill utanrikisradherra hittu formenn
stjornarandstoduflokkanna klukkan 13 í dag. Geir mun halda  blaðamannafund í  Alþingishúsinu klukkan sex. Aðrir ráðherrar og fulltrúar stjórnvalda verða þar einnig til svara. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband