Föstudagur, 6. júní 2008
Stutt í tónleika međ Whitesnake
Ţađ er örugglega flottir tónleikar framundan ţví Ţann 10 júní 2008 mun hin gođsagnakennda og stórkostlega rokksveit Whitesnake trylla landan á tónleikum í Laugardalshöll.
Whitesnake kom síđast til landsins 1990 og hélt tvenna tónleika í Reiđhöllinni og komust fćrri ađ en vildu ég sá sveitina á seinni tónleikunum og ég hef aldrei upplifađ annađ eins svo mikill var krafturinn í bandinu ţá. Frćgt er orđiđ ađ söngvari sveitarinnar David Coverdale var veikur seinna kvöldiđ og tók Pétur Kristjánsson heitin ţá viđ kyndlinum og gerđi ţađ óađfinnanlega. Pétur var frábćr enda meiriháttar söngvari ţar á ferđ. Blessuđ sé minning hans.
Whitesnake hefur veriđ á ferđinni síđan 2002 og hafa tónleikar sveitarinnar allstađar selst upp á mettíma ţar sem sveitin hefur komiđ fram. Ţađ verđur örugglega gaman ađ rifja upp gömlu lögin ţví Whitesnake menn hafa samiđ frábćr lög
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.