Miðvikudagur, 5. mars 2008
Eric Clapton
Óhætt er að segja að íslendingar hafi tekið vel við sér í gær þriðjudag þá höfðu 9.500 manns tryggt sér miða á tónleikana hjá Eric Clapton í forsölu.
Í fyrsta skipti í langan tíma mynduðust raðir fyrir utan afgreiðslustaði mida.is fyrir kl. 10:00 í gær morgun.
Egilshöllinni verður skipt upp í tvö standandi svæði á tónleikunum fremra og aftari svæði ásamt veitingasvæði fremst í salnum.
Aðgöngumiðar í fremra svæðið eru búnir og verulega er farið að ganga á aðgöngumiða í aftara svæðið.
Núna er um að gera að tryggja sér miða á Eric Clapton
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.