Miðvikudagur, 27. febrúar 2008
Hvað er hægt að segja um ÍNN
Það er nokkrir þættir sem ég hef verið að fylgjast með en þeir eru.
Mín mál . Ármann Kr. Ólafsson alþingismaður er umsjónarmaður þáttarins þar sem hann kryfur þau málefni stjórnmálanna sem eru efst á baugi.
Þessi þáttur er LA LA
Hvað ertu að hugsa? Guðjón Bergmann er umsjónarmaður þáttarins, hann fær til sín gesti, sem náð hafa árangri í lífinu. Í félagsskap Guðjóns opna þeir hugmyndaheim sinn og miðla af skoðun og reynslu. Þetta er ekki góður þáttur
Það eru 2 þættir sem ég mæli með að fólk sjái á ÍNN.
Mér finnst... Spjallþáttur í umsjón Kolfinnu Baldvinsdóttur og Ásdísar Olsen.
Þessi þáttur er mög sérstakur.
Hrafnaþing. Er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Ingvi Hrafn tjáir sig um viðhorf sín til stjórmála líðandi stundar. Ingvi segir það sem honum finnst og lætur allt flakka í þessum þætti.
Frábær sjónvarpsmaður þar á ferð.
ÍNN er ekki góð sjónvarpsstöð fólkið sem er með þessa þætti er ekki spennandi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.