Íslensku keppendurnir stóðu sig vel

Skautafélagið Björninn og Skautafélag Reykjavíkur eru með stóran hóp keppenda í Svíþjóð, núna um helgina 21-24 febrúar 2008  á Stockholm Trophy. Íslensku keppendurnir eru á aldrinum: 8 - 19 ára. Dana Rut sem keppti í flokki Novice B, þar sem keppt er aðeins með frjálst prógram lenti í 3. sæti og er það frábær árangur hjá henni.

Allir íslensku keppendurnir sem lokið hafa keppni stóðu sig með prýði.

Tveir íslenskir keppendur, Íris Lóa Eskin og Ásdís Sigurbergsdóttir sem keppa í Novice A ljúka keppni í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband