Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Íslensku keppendurnir stóðu sig vel
Skautafélagið Björninn og Skautafélag Reykjavíkur eru með stóran hóp keppenda í Svíþjóð, núna um helgina 21-24 febrúar 2008 á Stockholm Trophy. Íslensku keppendurnir eru á aldrinum: 8 - 19 ára. Dana Rut sem keppti í flokki Novice B, þar sem keppt er aðeins með frjálst prógram lenti í 3. sæti og er það frábær árangur hjá henni.
Allir íslensku keppendurnir sem lokið hafa keppni stóðu sig með prýði.
Allir íslensku keppendurnir sem lokið hafa keppni stóðu sig með prýði.
Tveir íslenskir keppendur, Íris Lóa Eskin og Ásdís Sigurbergsdóttir sem keppa í Novice A ljúka keppni í dag.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.