Eric Clapton í Egilshöll ţann 8 ágúst

Eric Clapton ásamt hljómsveit mun koma fram á tónleikum í Egilshöll í sumar Tónleikarnir á Íslandi eru liđur í Evróputónleikaferđ Claptons í  kjölfar útgáfu tvöföldu safnskífunnar Complete Clapton. 
Eric Clapton er án efa eitt af stćrstu nöfnunum í tónlistarheiminum. 
Clapton hefur einn manna veriđ vígđur ţrisvar sinnum inn í Rock and Roll Hall of Fame fyrir sólóferil sinn og ţátttöku sína í hljómsveitunum Cream og The Yardbirds. Clapton er 18 faldur Grammy verđlaunahafi og hefur veriđ ađlađur af bresku drottningunni fyrir frammúrskarandi störf á tónlistarsviđinu.

Gćlunafn Claptons er “Slowhand” og er hann jafnan álitinn af ađdáendum og gangrýnendum einn af bestu gítarleikurum allra tíma.
Rolling Stone tímaritiđ setti Clapton í fjórđa sćtiđ yfir bestu gítarleikara allra tíma og einnig á lista yfir áhrifamestu tónlistarmenn allra tíma.

Nýlega kom út tvöfaldi safndiskurinn Complete Clapton. Diskarnir innihalda 36 lög frá rúmlega 40 ára ferli Claptons sem sólólistamanns og međ hljómsveitum eins og: Cream, Blind Faith og Derek and the Dominos.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband