Fćrsluflokkur: Íţróttir

Línuskautaskólinn fer ađ byrja

Á Mánudaginn 9 júní hefst línuskautaskóli á vegum Skautafélag Bjarnarins. Námskeiđin eru fyrir krakka á aldrinum 6-13 ára.
Námskeiđin eru frá mánudegi til föstudags kl: 8:30 -16:00.
Kennd er grunnskautun á línuskautum og spilađ línuskautahokkí.

Ađrar íţróttir s.s. körfubolti, bandy, fótbolti og fimleikar eru einnig hluti námskeiđsins.
Ţá verđa nokkrir tímar í jóga.

Lögđ er áhersla á ađ efla vináttu og samskiptahćfni krakkanna. Ţátttakendur verđa ađ koma međ eigin línuskauta. Á hverju námskeiđi er fariđ tvisvar í sund. Heit máltíđ í hádegi er innifalin í námskeiđsgjaldi.
Upplýsingar um skautaskólan er hćgt ađ fá á bjorninn.com eđa Sergei Zak, gsm 847 5366, netfang:  sergei@bjorninn.com


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband